



Futura+
Futura+ setur viðmið fyrir framtíðar hönnun glugga og hurða. Grannir rammar og stórir glerfletir bjóða saman einstakt tækifæri til að hanna hvaða byggingu sem er í grönnum og einföldum línum. Ofan á það hefur Futura+ einnig góðan varmastuðul og fjölbreytt úrval af virkni. Futura+ uppfyllir allar kröfur um nýtískulegt heimili.
Futura + er í boði í karm stærðum 120, 149, 175 mm og 2 karmbreiddir í: 50mm og 60mm til að bæta vindálag í stórum og flottum gluggum.
Futura + er í boði í karm stærðum 120, 149, 175 mm og 2 karmbreiddir í: 50mm og 60mm til að bæta vindálag í stórum og flottum gluggum.
Helstu kostir
Timbur af háum gæðum, fingurskorinn Kjarnaviður
Timbur af háum gæðum, fingurskorinn
Kjarnaviður
Ytri álsniðmát, uppbyggjandi viðarvörn
Ónæmt efni í "raka svæðinu"
Idealcore™ brýtur kuldann og lágmarkar kuldageislun
Idealcore™ brýtur kuldann og lágmarkar
kuldageislun
Betra inniloftslag
Minnkuð hætta á rakaþéttingu inn á við
Minnkuð hætta á rakaþéttingu inn á við á glerjum
Mikil innbrotsvörn í álprófíl
Tvöföld þétting
Niðursokknar gúmmíþéttingar, vörn gegn sól, vindi og vatni
Há einangrun með lágmarks hitatapi
Loftræstingarmöguleikar í festingum
Nútímalegar, stillanlegar og sterkar festingar
Lágmarks viðhald
Lengri líftími
Futura + er í boði í karm stærðum 120, 149, 175 mm og 2 karmbreiddir í: 50mm og 60mm til að bæta vindálag í stórum og flottum gluggum.
Til að fá meiri upplýsingar um vöruna má skoða hér á ensku Futura+ og dönsku Futura+. Einnig erum við með sýningarsal á Eyravegi 67.



Valdir bestu gluggar ársins, árið 2016 af Build It



Valdir bestu gluggar ársins, árið 2016 af Build It
Til að fá meiri upplýsingar um vöruna má skoða hér á ensku Futura+ og dönsku Futura+. Einnig erum við með sýningasal á Eyravegi 67.
Timbur af hágæðum, fingurskorinn
Kjarnaviður
Ytri álsniðmát, uppbyggjandi viðarvörn
Ónæmur efni í "raka svæðinu"
Tvöföld þétting
Niðursokknar gúmmíþéttingar, vörn gegn sól, vindi og vatni
Há einangrun með lágmarks hitutapi
Idealcore™ brýtur kuldann og lágmarkar
kuldageislun
Betra inniloftslag
Minnkuð hætta á rakaþéttingu inn á við á glerjum
Há einangrun með lágmarks hitatapi
Loftræstingarmöguleikar í festingum
Nútímalegur, stillanlegar og sterkur járnumbúnaður
Lágmarks viðhald
Lengri líftími